Thursday, October 06, 2005

a leidinni til la

jamm...buinn ad segja samleigjendum, vinur minn og konan hans, minum ad eg aetli ad flytja ut eftir oktober. var buinn ad fa algert oged af sodaskapnum hja teim. var samt soldid erfitt ad gera tetta vegna tess hann er einn af minum bestu vinum. tannig ad eg er ad vona ad hann taki tessu ekki ollu saman personulega og svoleidis. en vid sjaum bara til. eg turfti allavega bara ad koma mer i burtu...tannig ad nuna leita eg mer bara ad ibud fyrir naestu manudi. hef verid ad reyna vid nokkrar ibudir en ekki gengid neitt brilliant. en tad eru nu nokkrar vikur tangad til ad eg tarf ad koma mer ut. tannig ad eg er ekkert mjog stressadur. verd bara ad halda afram ad lita i kringum mig og ta hlytur eitthvad gott ad finnast.

en eg er ad fara til los angeles a morgun. er ordinn mjog spenntur ad fara tangad. eg var svo sem tar i lok agust en tad er bara eitthvad svona innra med mer sem togar mig alltaf tangad aftur. tannig ad nuna fer eg og hitti vonandi alla gomlu felaga mina aftur og skelli mer svo a einn fotboltaleik. fer reyndar ekki ad horfa a minu gomlu felaga usc heldur ucla. hef aldrei farid tangad adur en mer skilst ad vollurinn teirra taki 80-90 tusund manns. nuna er berkeley numer 10 a styrkleikalistanum en ucla numer 20. tannig ad tetta aetti ad vera godur leikur.
eg keyri til la med nokkrum indverjum geri eg rad fyrir. tetta eru allt saman vinir vinar mins i la tannig ad hann reddadi mer tessu goda fari. vonandi bara fae eg ad sitja frammi svo eg turfi ekki ad kremja indverjana i aftursaetinu.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home