foreldrarnir maettir
mamma og pabbi komin i heimsokn til min. tau voru hja asgeiri i tyskalandi um daginn og svo nuna eru tau komin hingad i heimsokn til min. gott hja teim ad "nota" okkur breadur svona til ad ferdast og sja hvernig hlutirnar eru hja okkur. tannig ad undanfarid erum vid bara buin ad vera herna i berkeley en seinna i dag eda a morgun munum vid fara i helgarferd.
stefnan er sett a ad fara eitthvad sudur af hedan en tar eru margar mjog fallegar strendur og gaman ad ferdast. tannig ad vid erum bara buin ad skipuleggja sem minnst og aetlum bara ad lata tetta meira radast hvernig tetta fer. tannig ad eg hlakka bara mikid til ad skoda tetta allt saman. eg skodadi um daginn strondina soldid fra la en nadi ekki ad klara ad skoda strodina svona langt upp. tannig ad eg nae vonandi ad skoda tad sem eg a eftir um helgina.
annars gengur bara vel...fyrir utan kannski sambudina med samleigjendum minum, sem utskyrir alltaf ensku stafinu, ie netleysi i ibudinni minni...en byrjadur ad aefa meira og meira og farinn ad fa ad finna soldid fyrir tvi. tok mjog skemmtilega nyja aefingu i gaer og hun situr soldid i mer i dag. en eg lyfti i morgun og svoleidis tannig ad eg er ekki verri en tad kannski...
allavega...reyni ad hafa tetta soldid reglulegra...skrifa aftur a sunnudaginn tegar eg er kominn til baka
c ya
0 Comments:
Post a Comment
<< Home