Friday, September 02, 2005

fyrsta vikan buin

oska kristjani til hamingju med ad taka metid hans begga...godur

komst i gegnum fyrstu vikuna afallalaust...hefur sjaldan gengid betur ad byrja i skolanum. eina sem kom upp var ad eg fann ekki eina bygginguna...soldi hvimleitt tar sem eg hef verid herna i trju ar nuna...en tetta gekk allt saman upp a endanum.

a morgun er svo fotboltaleikur og eg er ad paela ad maeta. spilum a moti sacramento state og tad aetti ekki ad vera mjog erfitt ad vinna...en mar veit samt aldrei. fyrstu leikirnir eru svona upphitunarleikir og eru oft ekki mjog alvarlegir.

a manudaginn er svo fri. labor day eins og kaninn kallar tad og eg er ad spa i ad skella mer i sierra fjollin a morgun eftir leikinn og vera tar fram a manudag. tannig ad tad verdur orugglega mjog gaman. tek hlaupaskona med og tek kannski adeins a tvi tar einhvers stadar.

aefingarnar ganga bara agaetlega. adeins ad komast i gang...buin ad taka mikid af svona treki a brautinni med hlaupum a milli og svo i morgun hlupum vid tvaer milur med sprettum inn a milli. tannig ad tetta er allt saman ad koma. nuna i seinni partinn tokum vid letta beygju og sma lyftingar tannig ad eg verd eflaust med hardsperrur a morgun. en tad er bara hluti af tessu...

0 Comments:

Post a Comment

<< Home