halloween
mikid ad gera eins og vanalega. gaf mer samt tima um daginn med kat og skar ut grasker fyrir halloween. gekk bara vel finnst mer svona midad vid ad tetta er fyrsta skiptid. kat teiknadi andlitid bara fri hendis fyrir mig en hun sjalf notadi svona form til ad skera ut tessa kongulo. vonandi gengur ad setja inn myndina hingad inn lika.
annars er eg buinn ad vera ad hanga allan fostudaginn og laugardaginn med nokkrum strakum sem eru ad hugsa ad koma hingad fyrir frjalsaranar. nokkud godir strakar...sa sem eg var abyrgur fyrir a 2.03m hastokk, 6.6m langstokk, 14m i kulu, 45m i kringlu og eitthvad fleira. svo var einn sem a 5.1m i stong, og svo sa tridji er trautarstrakur lika sem a 4.7m i stong, 7.2m i langstokki og eitthvad fleira. tannig ad tad var nog af "talentinu" herna. bidid samt bara tangad til um naestu helgi...
tannig ad teir foru med okkur i hadegismat og svo a aefingu med okkur. eftir tad var farid ut ad borda med tjalfurnum og svo i sma party eftir tad. a laugardaginn var svo tekinn tur um skolann og teim synt allt saman svo bordad med lidinu og svo haldid a fotboltaleikinn. tar sem tetta var kvoldleikur voru allir bara treyttir eftir leikinnog bara farid heim og horft a biomynd. svo skutladi eg teim a hotelid og teir eru sennilegast ad koma heim nuna a sunnudegi.
held ad tetta hafi bara verid fin helgi og allir skemmt ser vel. nuna er bara ad bida og sja hvort teir komi hingad...
allavega...ritgerdin bidur...bid ad heilsa i bili...
0 Comments:
Post a Comment
<< Home