Sunday, March 04, 2007

-martin! innilega til hamingju með verðlaunin!

-fór til seattle á conference fyrir viku
-mér hefur vanalega gengið vel á þessu móti undanfarin ár, 5430 stig eða svo bæði í fyrra og fyrir þremur árum
-gekk samt ekki vel núna, druslaðist bara til að setja saman 4860 stig eða svo og var bara slappur
-það er margt sem maður skilur ekki...og þessi helgi fer í þann hóp..
-fátt annað en að skoða æfingadagbókina og læra af þessu öllu saman
-annars gekk liðinu bara vel svona heildina á litið
-hitti meistara tuma í dinner og starbucks á eftir
-erum búnir að breyta aðeins þjálfuninni minni...kemur í ljós hvenrig það fer
-byrja að keppa utanhús væntanlega um næstu helgi, ætla að fara með nokkrum strákum á lítið mót hérna rétt hjá og opna utanhústímabilið
-vá...ég fékk bara hnút í magann við að skrifa þetta útaf hvað síðasta utanhústímabil var langt
-eitt miðsvetrarpróf búið...eitt í viðbót...þá byrjar "ritgerðatímabilið"
-ég lét loksins undan og keypti mér svona stálkaffibolla/brúsa til að taka með í skólann
-fórum og sátum í heitum potti á föstudaginn...mjög ljúft eftir erfiða viku af æfingum að slaka aðeins á og horfa á stjörnurnar

-flott video sem allir íþróttamenn og fleiri ættu að pæla í hérna

-til hamingju bjössi með góða bætingu!

2 Comments:

At 4:39 AM, Blogger Björn Margeirsson said...

Takk kærlega, félagi!
Þarftu ekki bara að negla spjótinu 75 eða 80 m og hætta að hugsa um þessa helv. þraut?!?!?! ;)

 
At 12:01 PM, Anonymous Anonymous said...

jú það er stefnan...og ég er búinn að taka skref í þá átt...
en þegar maður er búinn að leigja út þjónustu sína þá því miður ræður maður ekki ferðinni 100% sjálfur og þess vegna var ég látinn æfa fyrir þraut inni. ég kasta væntanlega á mínu fyrsta móti á laugardaginn...byrjum á að kasta í áttina að 75/80m þá!
jhh

 

Post a Comment

<< Home