Tuesday, April 03, 2007

-fór til arizona...kastaði meðal annars 61.2xm í spjótinu...ekkert sáttur svo sem...en við höldum bara áfram að breyta og bæta
-það rigndi á okkur daginn fyrir mótið og var bara svona íslenskt sudda sumarveður...sem gerist eimmitt aldrei í arizona...allavega höfðu þeir sem búa þarna aldrei upplifað þetta áður
-fór svo í gegnum fyrri dag í þraut í vikunni...skítþreyttur...en þetta var ein góð löng æfing... steven æfingafélagi minn kláraði og rakaði saman 7215 eða svo, samt mikið inni hjá honum
-fór svo til stanford á laugardaginn að horfa á nokkra úr liðinu okkar keppa
-við keppum eimmitt við stanford á laugardaginn...

-fengum gestafyrirlesara í blaðamennskutímanum mínum...var sá sem böstaði balco fyrirtækið fyrir ólögleg lyf í íþróttum (og slatta í frjálsum)
-var gaman að heyra hans hlið á málinu og hvernig hann vann málið og hristi upp í,aðallega hafnarbolta, en samt mörgum íþróttum
-í dag var það svo gestafyrirlesari sem er búin að vera að vinna sem blaðamaður í afganistan og írak í mörg ár...hún búin að verða fyrir skotárásum nokkrum sinnum og sjá það fallegasta og ljótasta sem fólk getur gert... ég held meira að segja að ég kaupi bókina hennar í sumar og lesi hana

-florida meistari í körfunni í þeim mest óspennandi úrslitaleik sem ég man eftir
-BRÉFIÐ er komið í hús!

4 Comments:

At 7:33 AM, Blogger Unknown said...

Bréfið?

 
At 11:45 PM, Blogger Tumi said...

Bréfið

 
At 11:46 PM, Blogger Tumi said...

?

 
At 3:50 PM, Anonymous Anonymous said...

Interesting to know.

 

Post a Comment

<< Home