Wednesday, November 02, 2005

þess vegna flutti kallinn...



allavega...mánaðarmót...held að ég hafi sjaldan verið jafn fegin og þessi mánaðarmót. flutti loksins út. allavega...svona til að skýra aðeins betur af hverju ég stóð í að flytja þá ákvað ég að setja inn nokkrar myndir úr stofunni sem ég átti að búa í. tók þær daginn sem ég kom tilbaka í águst. þá voru samleigjendur mínir í ferðalagi og tóku svo ekki til fyrr en daginn áður en foreldrarnir komu um miðjan september. þann tíma var íbúðin ágæt en svo núna rétt áður en ég flutti út var allt komið í sama horfið.

allavega...ég á ekki NEITT af dótinu á myndunum nema tæknilega séð helminginn af sófanum, stólnum og borðið í horninu.





ömurlegt af þurfa að standa í þessu en mar verður bara að líta á þetta sem lífsreynslu svona eftir á!

10 Comments:

At 1:25 AM, Anonymous Anonymous said...

HOLY SMOLY!

 
At 4:42 AM, Blogger Hafdís Ósk said...

Shit, og ég kvarta yfir drasli hérna heima þegar það er svona 1 milljónasti af þessu! SHÆSINN! Skil þig MJÖG vel! Það er ekki hægt að búa í svona aðstæðum!

 
At 6:36 AM, Anonymous Anonymous said...

hahaha...
tetta er vibbi... eg skildi ekkert i ter ad standa i tessu veseni fyrr en eg sa myndirnar...

En Tetta er bara tipiskt bandariskt heimili, eiga allt og mikid af ollu svo allt er ut um allt...
Rosalegt...

 
At 6:36 AM, Anonymous Anonymous said...

Djo madur, gleymdi ad setja nafnid mitt...
Tetta var bara eg, Silja... hehe

 
At 10:46 AM, Anonymous Anonymous said...

Til hamingju með að vera fluttur!!
Við vitum þá hvernig við viljum hafa hlutina!!
þín mamma

 
At 8:03 AM, Anonymous Anonymous said...

Sæll Jónas
Ja hérna, ég held að ljóskurnar okkar Silja,Sigrún og Þórey eigi ekki séns í þetta. Þetta er svo sannarlega lífsreynsla.
Ég sé að æfingar ganga vel og létt vika kærkomin.
Kv.
Heiða

 
At 1:39 PM, Anonymous Anonymous said...

Þú hefðir getað komist með þessa íbúð í þáttinn Allt í drasli með heiðari snyrti á Skjá einum, þvílík snilld!!!

 
At 2:14 AM, Anonymous Anonymous said...

Vóh! Ógeðslega mikið drasl! Það þarf minna en fjórðung af þessu til að mér finnist ég þurfa að taka til...

 
At 7:44 AM, Anonymous Anonymous said...

þú færð þolinmæðisverðlaunin 2005:)...úfffff!

 
At 7:48 PM, Blogger Tumi said...

Þetta eru meiri sóðarnir!

 

Post a Comment

<< Home