Monday, November 07, 2005

kvef og vitleysa...

fékk kvef á föstudaginn og er búinn að vera nokkurn veginn slappur síðan þá. allur laugardagurinn fór bara í að láta sér líða illa og horfa soldið á sjónvarpið og almennt hangs bara. sunnudagurinn var aðeins skárri en samt ekki mikið. almennt hangs og sjónvarpsgláp. nokkrar tilraunir til að læra en bara gat það ekki. ég er nú allur að komast yfir þetta núna. sleppti samt æfingu í dag en mæti á morgun geri ég ráð fyrir. búinn að borða slatta af alls konar pillum og eitthvað sem virkar alveg mjög vel. svo vel að þegar maður hættir að taka þær þá allt í einu er maður orðinn veikur aftur. hehe

annnars tapaði fótboltaliðið okkar um helgina fyrir oregon. þannig að núna erum við ekki með lið í topp 25 í aðeins yfir tvö ár. sem er nú ansi gott en alltaf samt slæmt að detta úr toppnum. horfði svo á minn gamla skóla usc leika sér að stanford. algerir yfirburðir og þeir hefðu getað niðurlægt stanford algerlega ef þeir hefðu ekki byrjað að hvíla lykilmenn sína.

pís-jónas slappi

2 Comments:

At 2:07 PM, Anonymous Anonymous said...

Leiðinlegt með vekindin, er þú getur alla vega tjillað í bolnum sem Hanna keypti handa mér í NY...
kv ásgeir bolalausi

 
At 4:09 PM, Blogger J�nas Hlynur said...

ha?

 

Post a Comment

<< Home