Monday, May 08, 2006

fór ekki í þrautina sem var um helgina í oregon. hef verið í vandræðum með haminn á mér undanfarið og ekki náð að undirbúa mig sem skyldi. þannig að stefnan er sett á að kasta spjóti og stökkva svo langstökk þessa helgina. svekkelsi að geta ekki verið með...svona er þetta bara.

annars er skólinn í fullum gangi núna. skilaði inn stórri ritgerð í morgun og svo sit ég sveittur núna að lesa fyrir próf. þarf að taka próf sem ég átti að taka á mánurdaginn næsta á miðvikudaginn núna þar sem að við komum ekki frá oregon fyrr en um 9-10 um morguninn á mánudaginn. þannig að ég fékk þetta flutt. ef ég hefði ekki fengið þetta flutt hefði ég eflaust þurft að taka tvö próf í röð án þess að fá neina hvíld eiginlega. þannig að þó ég hafi styttri tíma til að lesa fyrir þetta próf þá er það þess virði í heildina.

ætlaði bara að henda inn nokkrum línum svona til að sýna að ég er enn með púls

4 Comments:

At 2:47 AM, Anonymous Anonymous said...

ohhhh ahhhhh aei...
en jaeja ... svona er tetta, tetta var samt skynsom akvordun...
Jonas eg veit ekki meilinn tinn, er ad fa frahvarfseinkenni ad heyra i ter... aetlardu ad senda mer meil og segja hae...
siljaulf@gmail.com

Gangi ter vel i profunum!
Siljan

 
At 11:45 AM, Blogger Tumi said...

Gott að vita að þú ert enn á lífi. Vona að prófið hafi gengið þokkalega og þú hafir ekki tekið "íslenskupróf" á þetta!

 
At 4:26 PM, Anonymous Anonymous said...

haha good times...

nei veistu...sú þjáning að þurfa að taka prófið aftur neyddi mig til að læra að gera svona aldrei aftur...

jhh

 
At 10:46 AM, Anonymous Anonymous said...

haha

sorry buddy, or more like machine...i am almost done with mine...should have left me this message couple of years ago. thanks for the heads up though!

jhh

 

Post a Comment

<< Home