Monday, March 27, 2006



berglind systir mín kom í heimsókn til mín um helgina. hún stoppaði stutt en við náðum að gera ansi margt enda vorum við að allan daginn eitthvað að stússast.

náðum að fara í þennan fína bíltúr um san francisco og keyra um svæðið allt saman. lentum í frekar mikilli traffík þannig að þetta tók aðeins lengri tíma heldur en við ætluðum. en það var bara ágætt...enduðum svo í þessa fína matarboði/chilli heima hjá kat.



vorum dugleg að borða góðan mat um helgina. náðum að borða amerískan,indverskan, pakistanskan, ítalskan, og svo alltof mikið af íslenskum lakkrís.

hérna er sá indverski

0 Comments:

Post a Comment

<< Home