Monday, March 06, 2006

NCs

fékk að vita seinni partinn í dag að ég er kominn inn á nationals, lokamót háskólakeppninnar. þannig að ég er rosa sáttur með að hafa komist inn og fá tækifæri til að keppa við þá bestu.
fer á miðvikudaginn, keppi á föstudag og laugardag, og kem svo tilbaka sunnudag.

7 Comments:

At 12:02 AM, Anonymous Anonymous said...

til lykke...
kóngurinn

 
At 12:27 AM, Anonymous Anonymous said...

Innilega til hamingju og gangi þér vel að átta þig á að ÞÚ ERT einn af þeim bestu!

 
At 12:39 AM, Anonymous Anonymous said...

Glæsilegt! Til hamingju :) :)
BH

 
At 1:27 AM, Anonymous Anonymous said...

Innilega til hamingju með að vera kominn inn!

 
At 10:51 AM, Blogger Hafdís Ósk said...

GLÆSILEGT! Innilega til hamingju! Ég efast ekki um að þú eigir eftir að standa þig vel - þú átt heima þarna!

Gangi þér vel - tutu!

 
At 6:29 PM, Anonymous Anonymous said...

Til hamingju Jónas...Og gangi þér alveg hrikalega vel!!!!!
kv Kristín Birna

 
At 2:06 AM, Anonymous Anonymous said...

Til hamingju med tetta og gangi ter vel

 

Post a Comment

<< Home