Tuesday, June 06, 2006

hjemme

ákvað að drífa mig heim á sunnudaginn. þannig að ég var mættur 18 klst seinna í rigninguna í kef...alltaf gaman að fá góðar viðtökur. skánaði reyndar heilmikið þegar maður var kominn hingað í hafnarfjörðinn...klárlega besti bærinn á landinu.
þannig að ég er búinn að gera fátt annað heldur en að borða góðan mat og sofa núna. ansi ljúft finnst mér bara.

bergur.is kom í heimsókn til mín síðustu dagana í berkeley. hann tók vel á því á vellinum og undirbjó timabilið hérna heima. hef tröllatrú á honum.
við náðum að slaka vel á á milli æfinga og kíkja í heitan pott og borða góðan mat...og tala svo heilmikið um frjálsar og íþróttir. ekki slæmt...

annrs er stefnan næstu daga bara að rétta sólarhringinn við og komst hægt og rólega í gang aftur. búinn að setja símann minn í gang, 8654118. eins og undanfarin sumur veit ég ekki alveg hvað ég nenni að setja hingað inn. aldrei að vita samt.

2 Comments:

At 6:52 PM, Anonymous Anonymous said...

Já ég þakka kærlega fyrir mig! Þetta var virkilega næs, kannski of næs, ég gæti bara farið að venjast þessu.

Þér er svo boðið í létt grill fljótlega við tækifæri.

 
At 7:01 AM, Blogger J�nas Hlynur said...

það var nú bara mjög lítið! já veistu...það er eiginlega alltof létt að venjast þessu!

 

Post a Comment

<< Home