Thursday, October 07, 2004

down the five...

búinn að ganga frá öllu varðandi ferðina mína til los angeles. leggjum af stað seinni partinn á morgun. vonandi lendum við ekki í veseni í umferðinni. vona að við lendum ekki í umferðarteppu á leiðinni. það er líklegt að við sleppum við umferðina í kringum san francisco...en aftur á móti mjög líklegt að við lendum í mikilli umferð í kringum la. strákurinn sem keyrir á stóran svartan bmw þannig að það ætti að vera nokkuð notalegt hjá okkur.

það er mikið búið að fjalla um leikinn á laugardaginn, þar sem cal-usc spilar. usc er númer eitt á styrkleikalistanum og cal númer 7. þannig að...soldið langsótt...cal gæti verið númer eitt eftir helgina...ef þeir vinna...georgia, oklohoma og texas tapa. þannig að það ég held að allt þetta eigi ekki eftir að ganga.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home