loksins kom sólin
fyrstu almennilegu daganrir loksins komnir, búin að vera sóla hérna undanfarna daga og ég held að það hafi meira að segja verið sett hitamet hérna í dag. var yfir 25 stig þannig að ég kvarta ekki. náði meira að segja að brenna aðeins á æfingu í dag.
stefnan á morgun er svo sett á að fara á ströndina og chilla þar. held að við förum um hádegi og verðum þar eitthvað fram eftir degi. þannig að það verður fínt þar sem að ég er búinn að vera að læra undanfarna daga og gott að taka sér smá pásu frá því.
0 Comments:
Post a Comment
<< Home