Sunday, November 27, 2005

gobble gobble

kominn tilbaka frá lake tahoe. mjög góð thanksgiving ferð...þetta er einna helst sem ég gerði
-borðaði mikið, mikið af góðum mat
-sat alveg helling í heita pottinum
-svaf eiginlega of mikið
-púslaði í fyrsta skipti í mörg ár
-upplifði minn fyrsta "californiska" snjó
-passaði að halda arninum vel heitum
-horfði á bíomynd...gerist ekki oft hjá mér
-fór út að hlaupa í 6600 feta hæð...miklu erfiðara heldur en að hlaupa við sjávarmál
-las og undirbjó ritgerðina mína
-grillaði borgara í snjónum
-plaffaði á nokkra fugla með loftbyssu...en án árangurs
-heyrðu í úlfum
-var næstum búinn að keyra á dádýr
-borðaði reyktan lax frá alaska...good stuff
-smakkaði egg nog í fyrsta skipti
-var ósigraður í borðtennis

farinn að klára ritgerðina mína...

2 Comments:

At 6:20 AM, Anonymous Anonymous said...

hehe...
tad var aldeilis break hja ter...
eg hef ekki sed eda gert mikid af tessu sem tu gerdir tarna!
heyrumst
Silly

 
At 8:37 AM, Blogger Tumi said...

ósigraður í borðtennis!
We'll see about that!!

 

Post a Comment

<< Home