Saturday, November 19, 2005

smá props fyrir moggann...

sá frétt hjá mogganum um daginn. um leik hauka í körfu kvenna. hef svo sem ekki mikinn áhuga á því en alltaf gaman að fylgjast með. það sem ég er sáttur við er fréttamennskan í þessu hjá þeim. þetta er ekki bara einhver texti sem er skrifaður í kringum tölfræði eins og oft er gert heima. svona fréttir sér maður eiginlega aldrei hérna úti. allavega...langaði bara að benda á þetta. hérna er linkurinn

0 Comments:

Post a Comment

<< Home