fór á ströndina...
ákváðum að skella okkur á ströndina á laugardaginn. veðrið á föstudaginn var æðislegt en á á laugardaginn var eiginlega bara þungt yfir og ekkert sérstakt veður. við ákváðum samt að skella okkur. fórum á stinsen ströndina sem er soldið norður af hér. tók okkur svona 45 mín að keyra þangað og svo var bara chillað...þar sem að sólin var hvergi nærri þá tók ég ekki íslendinginn á þetta og sleppti olíunni og var bara í síðbuxum og stuttermabol...eins og allir hinir.
við vorum svo bara að spila frisbé og kasta football og bara almennt chill. þannig að þetta var bara mjög góður dagur.
indoor nationls var um helgina. mjög gott mót eins og alltaf. kalla spretthlaupin verða seint toppuð samt. heimsmet í400m og næst besti tími frá upphafi í 200m. og báðir þessir strákar í kringum tvítugt. sýnir bara hvað usa er fáránlega góðir í frjálsum. meira um málið hérna til hægri á síðunni á trackshark.com
0 Comments:
Post a Comment
<< Home