-já já...það er oft sem ég hef ekki nennt að blogga og gleymt þessarri síðu...en samt aldrei jafn mikið og undanfarið
-byrjum á smá sprikl report
-kastaði 64.03m í gær...ekkert sáttur en það heldur áfram að fara lengra á hverju móti
-var alveg dúndur mót hérna með mikið af góðum árangrum
-fékk blómvönd þar sem ég er á síðasta ári að keppa fyrir skólann ... snökkt, snökkt
-kristín kom með liðið sitt og tékkaðu á okkur hérna í nor cal

-ég held að eftir að háskólakörfuboltinn klárast og þangað til úrslitakeppnin í nba byrjar sé alltaf leiðinlegasti tíminn í amerísku tv...bara póker (sem ég tek ekki vera íþrótt btw) í sjónvarpinu og bull
-golden state warriors, sem spila eimmitt í oakland, eru að standa sig rosa vel. eru komnir í 3-1 á móti dallas og allir hérna hafa dúndur trú á að þeir klári dæmið
-bjó aftur til rabbabaragraut...og gleymdi að gefa kristínu smakk til að sanna að þetta sé góður grautur hjá mér!
-til hamingju fannar með dúndur árangur!!