Sunday, August 28, 2005

skolinn ad byrja

skolinn ad byrja i fyrramalid. kemur i ljos ad eg tarf ad maeta i tvo fyrirlestra tannig ad tetta er ekki slaemt til ad byrja med. vonandi verdur tetta fin onn eins og su sidasta. eg er allavega ad fara ad taka tvo hagfraedi kursa. badir eru med svona audlindaaherslu tannig ad tetta verdur ahugavert. svo tarf eg ad taka einn ritgerdatima i vidbot. ta er eg loksins buinn ad klara tann pakka og verd vonandi ordinn godur i ad skrifa texta a ensku. eins gott allavega tar sem ad enskudeildin herna er ein su allra besta i ollu usa. eg komst allavega ad tvi ad eg laerdi ekki mikid ad skrifa heima i mr...og var svo sem bara sattur vid tad a teim tima. en fekk tad soldid i hausinn herna uti.

annars er samleigjendur minir ad koma heim ur brudkaupsferdinni sinn bradum tannig ad vonandi taka tau soldi til i ibudinni okkar. annars er hun farin ad lita nokkud vel ut...hun er allavega med potential eins og mar segir a enskunni.

byrja liklegast ad aefa a morgun. stangarstokkvararnir eiga allavega ad maeta en mig grunar ad tetta verdi bara lett og ekki skyldumaeting vegna tess ad allir eru ad byrja i skolanum og turfa ad pusla saman stundaskranni sinni og tala vid alla professorana, namsradgjafana, deamakennarana etc tannig ad tessi vika vill oft verda soldid rugl...sem er svo sem i lagi og tjalfarar taka tillit til tess.

Friday, August 26, 2005

sprint....

ta eru sigrun og eyja lika komnar med sima hja sprint eins og eg og silja tannig af nuna getum vid oll somul talad saman fritt. gott ad vid getum haldid svona godu sambandi to ad eg buim mjog langt fra teim piunum.

annars er bara verid ad halda afram ad koma ibudinni sinni i gang og kaupa ser sma dot fra ikea. keypti mer tessa finu pressukonnu til daemis um daginn og lampa. ibudin min er nefnilega ekki med nein ljos i loftinu tannig ad madur tarf ad kaupa ser svona stand lampa. agaetis birta af tessu meira ad segja.

en svo eg haldi afram ad segja fra brudkaupinu um daginn...tad var haldid a hoteli og finn triggja retta matur og alles. raeduholdin voru voda amerisk og stif tannig af eg og craig vorum bunir ad akveda ad ef tetta vaeri eitthvad leidinlegt myndum vid fara og segja nokkur ord. sem vid og gerdum...craig missti sig adeins i raeduholdin og taladi alltof mikid. en tad var hlegid af okkur. eg var svo platadur til ad segja nokkur ord a islenski fyrir alla og gerdi tad vid mikinn fognud. tannig ad tetta var allt saman gaman.

tad var buid ad leigja dj a svaedid og hann spiladi annad hvort salsa tonlist (brudurin er upprunalega fra mexico) og svo svona rapp/dans tonlist. tannig ad annad hvort voru vinir parsins ad dansa eda aettingjar hennar ad dansa. en tetta gekk allt saman vel og allir fengu ser snuning.

Tuesday, August 23, 2005

brudkaupid

jaja aetla ad skrifa haegt of rolega um brudkaupid sem eg for i um helgina. eg hef ekki islenska stafi enn tannig ad eg nenni ekki ad skrifa mikid i einu.

svo athofnin sjalf var soldid odruvisi. tau eru baedi katolsk og eg hef aldrei farid adur i katolska athofn tannig ad stundum vissi eg ekkert hvad var ad gerast. tad voru 5 vinkonur hennar og vinir hennar svona brides maids og best men. tannig ad tau toku soldinn tatt i athofninni. mer fannst tetta personulega vera soldid svona opersonuleg athofn og litid svona um lettleika. kannski eru bara katolskar athafnar tannig? tad sem mer fannst samt skrytnast var samt tegar svona rumlega helmingur af athofinni var buinn attu allir ad fadma ta sem voru i kringum ta i kirkjunni. eitthvad sem eg hef aldrei heyrt um.

kominn ut...

bergurinn bara hrikalegur...setti sleggjuna hrika langt um helgina a kroknum og innilega til hamingju med tad. tu tekur mumma fyrir haustid...

kominn hingad til berkeley. for til la a fostudaginn og svo i brudkaup a laugardaginn. allt saman gekk vel og brudkaupid mjog flott. soldid odruvisi og veislan var lika soldid odruvisi. keyrdum svo longlu leidina heim fra la og skodudum soldid strondina og strandbaejina herna i californiu.

skrifa meira seinna tegar eg er kominn med betra naedi i tolvunni.

Thursday, August 18, 2005

á leiðinni út aftur

jæja...rosa er maður duglegur við að halda þessarri síðu gangandi...

allavega...er ekki ágætt að byrja nýja önn í skólanum og veru í usa með því að lofa að uppfæra þetta soldið meira...svona þangað til annað kemur í ljós.

fer á morgun til usa aftur. að þessu sinni fer ég beint til minnar gömlu heimaborgar losa angeles og fer í brúðkaup hjá vini mínum. verður væntanlega rosa stuð og mikið af dramanu eins og kananum einum er lagið. það er allavega búið að skipuleggja þetta nóg og hamast við að hafa þetta sem allra flottast. núna þarf mar bara að skella sér í að kaupa eitthvað rosa íslenskt og mæta með flottustu gjöfina í veisluna.

þannig ég flýg bara eins og ég gerði í "gamla daga" og stoppa í las vegas í smá tíma til að skipta um flugvél. aldrei að vita að mar hendi svona eins og einum dollara í spilavítið sem er starfrækt á flugvellinum.

svo keyrum við tilbaka á sunnudeginum. ég nenni varla að keyra beint til berkeley. þannig að það er aldrei að vita að mar fari soldið lengri leið og komi við einhvers staðar og fái sér svona eins og einn burger og skoði sig aðeins um.

vikuna þar á eftir verð ég svo að nýta í að ganga frá öllu varðandi skólann. vera pottþéttur á stundatöflunni og tímunum og það gangi allt saman upp til skammstíma og langstíma og kaupa bækur.

íbúðin mín er víst öll í drasli þannig að ég enda örugglega á að eyða soldnum tíma í að laga, þrífa, breyta og bæta. þannig að vonandi verður þetta orðin hin besta íbúð áður en skólinn byrjar. svo má ég ekki gleyma aðalatriðinu og það er að kaupa grillið svo mar geti grillað á svölunum allt sterakjötið sem hægt er að kaupa þarna.

síðast en ekki sist þarf ég að komast í form. þori varla að láta sjá mig svona formlausan eins og ég er. ég hef samt soldinn tíma sjálfur áður en þjálfararnir mínir fara að standa yfir manni til að kippa þessu í liðinn. hlaupa krossa á grasinu í bland við að hlaupa mikið af tröppum og mixa því saman við helling af fitnessi ætti að virka svo mar sjokkeri ekki líkamann algerlega þegar alvöru æfingar með þjálfara byrja.