Monday, September 19, 2005

strandferd

for i helgarferd med foreldrunum. akvadum bara ad skella okkur af stad a fostudaginn ekki med mikil plon i hondunum og finna bara eitthvad utur tessu a leidinni. tannig ad fyrst keyrdum vid i svona tvo tima og stoppudum i bae sem heitir monterey. svona litill og finn strandbaer. vid vorum soldid sein tannig ad vid forum bara beint ad sofa og akvadum ad taka laugardaginn snemma.

tannig ad a laugardaginn keydrum vid fyrst til pebble beach og skodudum besta goldvoll i usa og tann attunda besta. kostar ekki nema $400 ad spila hringinn tarna. eg held ad eg druslist nu einn hring heima og nai mer i forgjof adur en eg fari ad setja svona mikla peninga i tetta. en tetta var mjog fallegt og gaman ad sja tetta.

naest forum vid i annan strandbae sem heitir carmel. tar forum vid a strondina og lobbudum bara adeins um og akvadum ad boka okkur bara a hotel tarna. tegar vid vorum buin af tvi var bara skellt ser adeins i baeinn og bokad bord fyrir kvoldmatinn. eftir tad skelltum vid okkur i vinsmokkun. eg hef aldrei gert svona adur en tetta var bara mjog gaman. mer finnst almennt vin ekki gott en tettta var samt bara mjog gaman. svo var bara farid heim og horft a sma american football og svo i matinn.

a sunnudaginn forum vid svo i tjodgard sem heitir big sur. tad var mjog fallegt og gaman adeins ad fa a labba um og taka flottar myndir og svona.
eg set inn myndir af tessu ollu saman tegar eg kemt i internet samband, vonandi einhvern timann, og eg kem myndunum i tolvuna mina.

Friday, September 16, 2005

foreldrarnir maettir

mamma og pabbi komin i heimsokn til min. tau voru hja asgeiri i tyskalandi um daginn og svo nuna eru tau komin hingad i heimsokn til min. gott hja teim ad "nota" okkur breadur svona til ad ferdast og sja hvernig hlutirnar eru hja okkur. tannig ad undanfarid erum vid bara buin ad vera herna i berkeley en seinna i dag eda a morgun munum vid fara i helgarferd.
stefnan er sett a ad fara eitthvad sudur af hedan en tar eru margar mjog fallegar strendur og gaman ad ferdast. tannig ad vid erum bara buin ad skipuleggja sem minnst og aetlum bara ad lata tetta meira radast hvernig tetta fer. tannig ad eg hlakka bara mikid til ad skoda tetta allt saman. eg skodadi um daginn strondina soldid fra la en nadi ekki ad klara ad skoda strodina svona langt upp. tannig ad eg nae vonandi ad skoda tad sem eg a eftir um helgina.

annars gengur bara vel...fyrir utan kannski sambudina med samleigjendum minum, sem utskyrir alltaf ensku stafinu, ie netleysi i ibudinni minni...en byrjadur ad aefa meira og meira og farinn ad fa ad finna soldid fyrir tvi. tok mjog skemmtilega nyja aefingu i gaer og hun situr soldid i mer i dag. en eg lyfti i morgun og svoleidis tannig ad eg er ekki verri en tad kannski...

allavega...reyni ad hafa tetta soldid reglulegra...skrifa aftur a sunnudaginn tegar eg er kominn til baka

c ya

Friday, September 09, 2005

sfo

stutt vika buin. fri a manudaginn sidasta tannig ad tetta var ekki slaem vika. allt ad gerast...farinn ad drekka meira kaffi sem tydir ad tad er meira ad gera i skolanum. alltaf verid ad lesa og passa ad mar detti ekki aftur ur. gengur vel enn sem komid er...held ad eg taki tessa helgi med trompi til ad vinna mer soldid i haginn.

aefingarnar farnar ad aukast lika. er enn i miklu puli...erum latnir taka langa upphitun sem er eins og trekhringur a brautinni. var soldi erfitt fyrst en tetta venst hratt. tokum helling af framstigi a tridjudaginn...og tad for ekki ur mer fyrr en eg hljop slatta i gaer. hlupum 8 krossa a grasinu med hvild bara skokk a stuttu hlidinni. tok vel i en tad er bara partur af tessum arstima.

tolvan min er komin i hus. keypti hana a netinu hja dell og fekk bara tennan svaka fina grip med ollu sem til tarf fyrir ekki mikinn pening. tannig ad eg er bara mjog sattur. nuna tarf bara ad akveda hvar internetid verdur keypt. vid vorum ad spa i ad reyna ad kaupa kapal sjonvarp med internetinu en erum farin ad hallast ad tvi ad kaupa bara netid ser. kostar vonandi ekki mikid tegar tad er komid i gang getur madur farid ad vera soldid meira a netinu og setja inn myndir og svona....og audvitad haett ad nota utlenska stafi alltaf...

annars er eg liklegast ad fara i morgunmat a morgun til san francisco. meira um tad allt saman seinna.

Tuesday, September 06, 2005

tahoe

for til tahoe herna i sierra fjollunum um helgina. tad var fri i skolanum i gaer tannig ad vid notudum tessa longu helgi til ad skreppa adeins ut ur baenum og sprella soldid.

vid forum samt ekki fyrr en seint a laugardaginn vegna tess ad tad var fotboltaleikur og vid vildum sja hann. tannig ad vod komum ekki til tahoe fyrr en um 10 a laugardaginn. tannig ad tad var litid annad gert en ad fa ser ad eta og fara i heita pottinn adeins.

a sunnudaginn aetludum vid ad fara i svona downhill mountain biking, tar tekur mar skidalyftuna upp og svo hjolar mar nidur brekkurnar. en oll hjolin voru upptekin tann daginn tannig ad vid akavadum ad fara a manudaginn. svo vid forum bara adeins i golf og i pottinn og svoleidis.

manudagurinn var svo hjoladagurinn. eg tok slatta af myndum og skrifa meira um tetta tegar eg nae ad setja taer allar inn. vonandi i tessari viku. en svona til ad gera langa sogu stutt ta var tetta geggjad stud og eg geri tetta potttett aftur.

tannig ad nuna er bara stutt vika en skolinn er kominn a fullt tannig ad eg tarf ad lesa slatta og geri alls konar verkefni.

Friday, September 02, 2005

fyrsta vikan buin

oska kristjani til hamingju med ad taka metid hans begga...godur

komst i gegnum fyrstu vikuna afallalaust...hefur sjaldan gengid betur ad byrja i skolanum. eina sem kom upp var ad eg fann ekki eina bygginguna...soldi hvimleitt tar sem eg hef verid herna i trju ar nuna...en tetta gekk allt saman upp a endanum.

a morgun er svo fotboltaleikur og eg er ad paela ad maeta. spilum a moti sacramento state og tad aetti ekki ad vera mjog erfitt ad vinna...en mar veit samt aldrei. fyrstu leikirnir eru svona upphitunarleikir og eru oft ekki mjog alvarlegir.

a manudaginn er svo fri. labor day eins og kaninn kallar tad og eg er ad spa i ad skella mer i sierra fjollin a morgun eftir leikinn og vera tar fram a manudag. tannig ad tad verdur orugglega mjog gaman. tek hlaupaskona med og tek kannski adeins a tvi tar einhvers stadar.

aefingarnar ganga bara agaetlega. adeins ad komast i gang...buin ad taka mikid af svona treki a brautinni med hlaupum a milli og svo i morgun hlupum vid tvaer milur med sprettum inn a milli. tannig ad tetta er allt saman ad koma. nuna i seinni partinn tokum vid letta beygju og sma lyftingar tannig ad eg verd eflaust med hardsperrur a morgun. en tad er bara hluti af tessu...